Færsluflokkur: Sjónvarp
30.10.2008 | 23:11
Ríkissjónvarpið fer eftir úreltum lögum.
Ég, sem skattgreiðandi, finnst það skammarlegt að þurfa að greiða fyrir að, eiga sjónvarp og að
horfa á það í þokkabót. Þegar ég bjó í Lúxemborg voru þó nokkrar stöðvar sem ég gat horft á,
án
þess að þurfa að borga fyrir það. Lúx og Ísland eru sambærileg lönd miðað við höfðatölu,
þannig
að hægt er að miða við það. Mér finnst svolítið sérstakt að ríkis rekin sjónvarpsstöð geti leyft
sér
, ekki aðeins að rukka þjóðina fyrir að eiga sjónvarp, heldur líka að vera á samkeppnismarkaði.
Þætti mér réttast að RÚV ætti, að hætta, að rukka þjóðina fyrir sjónvarpsseign, og vera áfram
á samkeppnismarkaði fyrir auglýsingar eins og Skjáreinn gerir. Persónulega finnst mér þetta
siðlaust. Ef einhverjar reglugerðir eru yfir það, að það sé verið að fara eftir lögum, þá eru þær
reglur örugglega síðan að sjónvarp kom hingað fyrst til lands, og engum þá, hefur dottið í hug
að sjónvarpshorf yrði með þessum hætti.
Skjárinn segir öllum upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)